Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eiga ekki allir að gera sitt til að spara rafmagnið?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Heldur virðist Þjóðviljinn bráðlátur á að syngja halelúja, nema svo sé að fregn þessi hafi verið bönnuð til að koma í veg fyrir að ástandið verði litið enn alvarlegri augum ! ! ?

Dagsetning:

18. 01. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vildu mótmæla jólahaldi og jólatrjám: Söguðu niður jólatré staðarins Jólatré Húsavíkurbæjar varð fyrir árás aðfaranótt laugardagsins, er tveir kumpánar í fylgd með Bakkusi söguðu niður jólatréð, sem stóð á flöt fyrir framan Pósthúsið og Landsbankann. ....