Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Manninum mínum þykir það mikill lúxus að geta alltaf séð hvaða dag víxlarnir hans falla
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Verður um nokkra samvinnu að ræða fyrr en á sviði geimrannsókna ???

Dagsetning:

17. 01. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eru dagatölin lúxus? Shell hættir útgáfu dagatala - sparar 2,5 milljónir á ári "Ástæðan fyrir því, að við gefum ekkert dagatal út í ár, eru fyrst og fremst þær tvær og hálfa milljón, sem það kostar að gefa vandað dagatal út nú," sagði Ragnar Kjartansson, fulltrúi hjá olíufélaginu Skeljungi, sem lagt hefur niður dagatalsútgáfu sína.