Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Einu sinni kommi, alltaf kommi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bévaðir gaurarnir - og það á þeim árstíma sem útgufunin er hvað mest!

Dagsetning:

06. 06. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Gunnar Smári Egilsson
- Gæsin
- Illugi Jökulsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Moussaieff Dorrit
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Sigurður G Guðjónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Embættið verður pólitískara en áður Sú ákörðun forseta að synja fjölmiðalögunum staðfestingar hefur í för með sér róttæka breytingu á íslenskri stjórnskipun eins og hún hefur verið í reynd. Siglum inn í óvissutíma segir Ólafur Þ Harðarson prófessor í stjórnmálafræði.