Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekkert droll ... Annars teikna ég ykkur!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, áttu ekki þær nýju, fröken? Maður þarf nú að vera með fullri reisn lengur en í 4 tíma ef þetta á að takast.

Dagsetning:

12. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sigmund Jóhannsson
- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson
- Albert Guðmundsson
- Þórarinn Viðar Þórarinsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra ræðir við samningsaðila. Þorsteinn Pálsson mun eiga viðræður við samningsaðila í dag og mun hann fara þar yfir stöðu mála með þeim.