Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekki eru menn á eitt sáttir um hvort það takist að tjasla saman góðæris-gleraugunum hans Davíðs aftur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gosfræðingar ættu að huga ögn að þessu, svo þeir þurfi ekki að koma "af fjöllum", við hvert gos!

Dagsetning:

12. 12. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Geir Hilmar Haarde
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjárlög samþykkt með þriggja milljarða króna afgangi. Býst við tíu milljarða króna halla -segir formaður VG. Tekið á útþenslu ríkisins, segir Einar Oddur.