Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þeir Eyðsluseggur og Góðærisglaður eru ekki síður hrekkjóttir en gömlu sveinkarnir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður spennandi að glíma við þennan vinur.

Dagsetning:

11. 12. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ólafur Örn Haraldsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðuneyti hafnar beiðni fjárlaganefndar um sundurliðun vegna einkavæðingar. Upplýsingar sagðar varða mikilvæga einkahagsmuni.