Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
"En sú heppni að hitta á ykkur svona hýra. - Mig vantar á tveggja stúta glas!!"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Góðan daginn. Þetta er hjá borgarstjóra: Má ég bjóða yður að ganga í samtökin "Borgarstjórinn lifi".

Dagsetning:

20. 06. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tvíburar í tilraunaglasi Fyrstu "tilraunaglasa-tvíburar" heimsins, drengur og stúlka, fæddust í Queen Victoria- sjúkrahúsinu í Melbourne snemma í morgun, samkvæmt tilkynningu frá sjúkrahúsinu. ...... 31 árs gömul og hefur reynt að eignast barn í átta ár.