Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"En sú heppni að hitta á ykkur svona hýra. - Mig vantar á tveggja stúta glas!!"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

20. 06. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tvíburar í tilraunaglasi Fyrstu "tilraunaglasa-tvíburar" heimsins, drengur og stúlka, fæddust í Queen Victoria- sjúkrahúsinu í Melbourne snemma í morgun, samkvæmt tilkynningu frá sjúkrahúsinu. ...... 31 árs gömul og hefur reynt að eignast barn í átta ár.