Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Enga Hafnarfjarðarbrandara, góði. Hann á að öskra af sársauka en ekki hlátri....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
KÝRNAR léku við hvern sinn fingur eftir ávarp forsætisráðherra, og ekki er ólíklegt að 17 júní verði framvegis dagur íslenska kúastofnsins.

Dagsetning:

16. 06. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Árni Stefánsson
- Jón Sæmundur Sigurjónsson
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verkin munu tala. "Við skulum láta verkin tala" voru einkunnarorð Guðmundar Árna Stefánssonar við komuna á nýjan vinnustað sinn í heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytinu.