Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Velkomnir að því . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ verður áfram sól í firðinum elskurnar mínar. Mútta gamla sér um rykið og Kári um reykinn .....

Dagsetning:

15. 06. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Guðmundur Árni Stefánsson
- Össur Skarphéðinsson
- Gæsin
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tveir nýir ráðherrar í dag. Ráðherraskipti verða í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar í dag. Össur Skarphéðinsson tekur við sem umhverfisráðherra af Eiði Guðnasyni og Guðmundur Árni Stefánsson tekur við sem heilbrigðis- og tryggingaráðherra af Sighvati Björgvinssyni.