Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ENGAR áhyggjur Kristján, það verður "hart í bak" áfram, ég er stýrimaður.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvað gerir maður ekki fyrir þig vinur??

Dagsetning:

24. 06. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýráðinn framkvæmdastjóri LÍÚ er með stýrimannspróf upp á vasinn. Hann er Siglfirðingur og sjómaður í húð og hár.