Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞÚ átt að heilsa fyrra parinu, það seinna er bara til vara.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Samtaka nú! - Upp,upp, áður en ræturnar slitna!

Dagsetning:

25. 06. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Keizo, Obuchi
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Keizo Obuchi, forsætisráðherra Japans, á Íslandi. Önnur breiðþota til vara. Á annað hundrað embættismenn og háttsettir menn úr japönsku þjóðlífi, auk um 40 japanskra fjölmiðlamanna.