Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
ÞÚ átt að heilsa fyrra parinu, það seinna er bara til vara.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eruð þið ekki læsir ...?

Dagsetning:

25. 06. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Keizo, Obuchi
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Keizo Obuchi, forsætisráðherra Japans, á Íslandi. Önnur breiðþota til vara. Á annað hundrað embættismenn og háttsettir menn úr japönsku þjóðlífi, auk um 40 japanskra fjölmiðlamanna.