Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Enn er hopp og hó og hæ, á leikfanginu ljúfa!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss! - Farðu með það aftur strákur. Mér líst ekkert á þessar kynbætur.

Dagsetning:

06. 09. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ákvörðun um vexti frestað Bankastjórn Seðlabankans ákvað að fresta ákvörðun um hækkun vaxta á meðan fram fara viðræður við ríkisstjórnina um framkvæmd lánakjarastefnunnar.