Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sjáðu nú bara hvort hann kann nokkuð að fljúga!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Je - minn. Ég ætlaði hreint ekki að snuða þig um þessi, vinur!!

Dagsetning:

05. 09. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Sigurður Helgason
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýtt flugfélag til að taka við af Flugleiðum? "Getum flogið þessar leiðir með hagnaði" - segir Baldur Oddsson, formaður Félags Loftleiðaflugmanna