Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ertu ekki með neitt á suðlægari slóðum: Mallorka eða Kanarí? Ég þekki botninn svo miklu betur þar, góði ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
MEGUM við ekki alveg skrökva líka eins og bankastjórarnir, herra. . .

Dagsetning:

31. 01. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utandagskrárumræða um Andramálið: Bótaábyrgð íslenskra stjórnvalda hugsanleg