Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Júlla langar ósköp mikið til að fara að rúnta á fína jeppanum með öllum græjunum. Í öllum spenningnum hefur eitthvað gleymst. Getur ekki einhver af lesendum blaðsins hjálpað aumingja Júlla til að muna hvað það er?