Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Júlla langar ósköp mikið til að fara að rúnta á fína jeppanum með öllum græjunum. Í öllum spenningnum hefur eitthvað gleymst. Getur ekki einhver af lesendum blaðsins hjálpað aumingja Júlla til að muna hvað það er?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

30. 01. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Júlíus Sólnes

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Júlíus á 3 milljón króna lúxusjeppa.