Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Júlla langar ósköp mikið til að fara að rúnta á fína jeppanum með öllum græjunum. Í öllum spenningnum hefur eitthvað gleymst. Getur ekki einhver af lesendum blaðsins hjálpað aumingja Júlla til að muna hvað það er?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, takk góði, ég vil þorrabakka.

Dagsetning:

30. 01. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Júlíus Sólnes

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Júlíus á 3 milljón króna lúxusjeppa.