Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hann er mættur komminn, sem fékk brot úr Berlínarmúrnum í höfuðið þegar hann hrundi, herra borgarstjóri ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu þessu væli, Eiður minn. Þetta hlýtur að liggja einhversstaðar hérna undir steini...

Dagsetning:

29. 01. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ólafur Ragnar Grímsson: Meirihluta sjálfstæðismanna líkt við ógnarstjórn Ceausescus.