Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eykon hugleiðir nú að svara þessu uppátæki með því að byggja sér hús á Rockall og setjast þar að!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að hætta þessu símagabbi, Lucy mín, Denni er orðinn alveg ga-ga!!

Dagsetning:

13. 07. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Eyjólfur Konráð Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kampavín eftir dvöl á Rockall - breytir engu í deilunni um klettinn. "Með dvöl minni á Rockall hef ég tekið af öll tvímæli um það að kletturinn er breskur." sagði breskur ævintýramaður sem í gær kom til Skotlands eftir 40 daga dvöl á Rockall. Manninum var fagnað eins og þjóðhetju með kampavíni og kræsingum.