Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fljótur, fljótur elsku Nonni minn.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Íbúarnir eru ekki par hrifnir og telja að sjónmengunin aukist verulega við að pota loftmengun "kúkarörsins" upp í hæstu hæðir.

Dagsetning:

26. 01. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Ágúst Einarsson
- Ágúst Einarsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jóhanna Sigurðardóttir óskar eftir viðræðum við Alþýðuflokkinn. Fagnar frumkvæði Jóns Baldvins. "Mér finnst rétt að verkin fari að tala í þessu sameiningarmáli".