Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þið getið andað rólega félagar. Ég sé vel til að stjórna héðan....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Allaböllunum tekst bærilega að innheimta stjórnarlaunin með dillibossaaðferðinni á framsóknartánum!!

Dagsetning:

27. 01. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Guðjón Björnsson
- Kristján Árnason
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Dagsbrún styrkir stöðu sína. Svo fór í stjórnarkjöri í Dagsbrún að A-listinn bar sigur úr býtum. A-listinn var framboðslisti ....