Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Formaður útvegsbænda í Eyjum ætti ekki að gleyma sér svo í græðginni við útflutning á óunnu hráefni,að kalla þurfi "kibba kibba, komið þið greyin" lika hér í Eyjum.