Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svona, komið þið ykkur nú að því að kjósa, þorskhausarnir ykkar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Óþarfi að kíkja góði. Þau eru tóm enn!!

Dagsetning:

21. 11. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Sturla Böðvarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fljótandi kjörklefar í Grundarfjarðarhöfn. Farið var með kjörgögn í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um borð í Helga SH. og áhöfnin kaus. Vegfarandi fékk að kjósa á bryggjunni. Gerðum þetta að beiðni útgerðaraðila, segir trúnaðarmaður flokksins.