Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, komið þið ykkur nú að því að kjósa, þorskhausarnir ykkar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú fínkembum við kotið, piltar. - Einn í hlöðuna, annar í fjárhúsið. Ég skal sjá um að leita undir koddunum!!

Dagsetning:

21. 11. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Sturla Böðvarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fljótandi kjörklefar í Grundarfjarðarhöfn. Farið var með kjörgögn í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um borð í Helga SH. og áhöfnin kaus. Vegfarandi fékk að kjósa á bryggjunni. Gerðum þetta að beiðni útgerðaraðila, segir trúnaðarmaður flokksins.