Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Forystunni er ekki alls varnað, hún ratar að minnsta kosti heim.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fagmennskan í fyrirrúmi hjá snyrtipinnanum, aðeins fjarlægt það sem ekki passaði í myndina.

Dagsetning:

01. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrimsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Órói innan Framsóknar vegna brotthvarfs Sivjar Friðleifsdóttir úr ráðherrastól: Forystan á hraðri leið til fortíðar. STJÓRNMÁL: Mörgum konum innan Framsóknarflokknum blöskrar sú ákvörðun þingflokksins að láta Siv Friðleifsdóttir víkja úr ráðherra-....