Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Forystunni er ekki alls varnað, hún ratar að minnsta kosti heim.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

01. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrimsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Órói innan Framsóknar vegna brotthvarfs Sivjar Friðleifsdóttir úr ráðherrastól: Forystan á hraðri leið til fortíðar. STJÓRNMÁL: Mörgum konum innan Framsóknarflokknum blöskrar sú ákvörðun þingflokksins að láta Siv Friðleifsdóttir víkja úr ráðherra-....