Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"FREE DABBY".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er virðisaukaskattur á þessu öllu, Mundi minn: atkvæðinu, sannfæringunni og öllum innmatnum, eins og hann leggur sig, góði.

Dagsetning:

12. 02. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Keikó
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Keikó bjargar Íslandi. Breska dagblaðið Times fjallar um íslenskar hvalveiðar í fréttaskýringu í dag. Þar segir að koma Keikós til landsins hafi bjargað Íslendingum.