Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞIÐ verðið að fara að gera eitthvað í þessu, Ólafur. Það yrði nú saga til næsta bæjar ef við þyrftum að byggja við bankann vegna nagaraskorts.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið þessir trillu-hundar skuluð ekki halda að þið komist eitthvað frekar upp með að hafa aðra Guði en mig.

Dagsetning:

13. 02. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Garðar Einarsson
- Þröstur Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Enn bankastjóralaust. Þröstur Ólafsson bankaráðsmaður í Seðlabanka hefur lýst því opinberlega yfir að nauðsynlegt sé að taka um það formlega ákvörðun hvort nýr maður setjist í stól Steingríms Hermannssonar, eins og Seðlabankalög segja til um.