Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Gæludýrið kemur í veg fyrir það sæluríki sem okkur var lofað, þegar tækist að koma verðbólgu-ófreskjunni fyrir kattarnef.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum bara að vona, Skjalda mín, að ráðherrann minnist orða Agnesar um að það er ekki stærðin sem skiptir máli, heldur gæðin.

Dagsetning:

13. 11. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Engin verðbólga. Vísitala framfærslukostnaðar í nóvember er óbreytt frá því í október. Vísitalan er 161,4 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 0,9% en sé miðað við síðastliðna þrjá mán- uði er hún óbreytt, það er að segja engin verðbólga.