Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Má ekki berrassaður fjámálaráðherrann kíkja inn í skúrræksnið okkar, Mundi minn? Hann finnur ekki þriggja milljóna króna sturturnar sínar...!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Stjórnarturninn stendur enn þrátt fyrir skítkast og 7% færri sólskinsstundir.

Dagsetning:

12. 11. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjármálaráðuneytið berst við fjármálahallann. Byggir gufubaðsaðstöðu fyrir 3 milljónir. Eru þetta ekki bara sturtur í einhverjum skúr? spyr fjármála-ráðherra og þykist ekkert vita um hið "tyrkneska" bað ráðuneytisins sem hér er verið að smíða fyrir þrjár milljónir handa honum og starfsmönnum hans.