Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Gjörið svo vel. Villi vinur ætlar af sinni alkunnu góðsemi við forsætisráðherrann að túlka ræðu hans jafnóðum....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ertu viss um að við komumst með þó við getum ekki jarmað, baulað, gelt eða hneggjað, góði minn?

Dagsetning:

28. 06. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Tanni
- Vilhjálmur Egilsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þjóðhátíðarræða forsætisráðherra um Evrópusambandið. "Afstaða Davíðs kom hvergi fram" -segir Vilhjálmur Egilsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins.