Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ör fjölgun í hornótta prestakyninu veldur orðið ugg í brjóstum margra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Farðu nú að koma niður á jörðina aftur, elskan!!

Dagsetning:

27. 06. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Skúlason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Átök innan þjóðkirkjunnar setja svip á prestastefnu: "Órólega deildin" hefur horn í síðu biskupsins.