Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Gjörið þið svo vel, elskurnar mínar, nú fáið þið að sjá með eigin augum hvað snýr upp og hvað niður á Alþýðuflokknum!!
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Ég þarf ekkert að vera duglegur að borða grautinn minn til að verða stór. Davíð vill alveg leika við mig þó ég sé minnstur af öllum.....
Dagsetning:
27. 02. 1985
Einstaklingar á mynd:
-
Ámundi Ámundason
-
Jón Baldvin Hannibalsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Alþýðuflokkurinn Ámundi stýrir Flytur ótrauður áfram inn nektardanspíur. Ámundi og Jón Baldvin nota sömu tækni og fatafellurnar á fundum. Vill vera sendill fyrir Jón Baldvin