Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er komin greiðsla upp í skreiðarskuldina, Halldór minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir sem gagnrýna ráðningu ykkar mest virðast búnir að gleyma því að Rannveig og Krummi voru langvinsælasta skemmtiefni sjónvarpsins á sínum tíma!

Dagsetning:

26. 02. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skreiðin út, Evuklæðin inn