Dagsetning:
17. 11. 1982
Einstaklingar á mynd:
-
Kristján Ragnarsson
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Fiskiþing:
Mat og eftirlit sjávarafurða í miklum ólestri
"Í gæðamálum berast okkur næstum daglega fregnir af tjóni vegna of mikilla galla í afurðum eða vegna þess, að afurðum þarf beinlínis að fleygja. Þúsundir kassa af freðfiski eru fordæmdar í ár og heilur skipsfarmarnir af saltfiski eru endurmetnir suður í Portúgal og síðan samið um skaðabætur. Þúsundir pakka af skreið eru metnir í Ítalíuflokka, en eru endurmetnir eða stöðvaðir fyrir útskipun vegna þess, að þar er um að ræða Afríkuskreið eða úrkast. Saltsíldaryfirtöku er ekki unnt að treysta og dæmi eru um það, að þrá kryddsíld, sem unnin hefur verið úr lélegu hráefni, er metin gallalaus en er .......