Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er nú með öllu, elskurnar mínar. - Fargjald, fram og til baka, - Reykjavík - Stykkishólmur - Lúx - Svartahaf - Reykjavík!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gerið þið nú "villa frænda" skömm til með því að koma til baka og bjarga þessu sjálf!!

Dagsetning:

16. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Ásmundur Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 75.000 krónur á heimili. Ef spá Þjóðhagsstofnunar um þróun þjóðarframleiðslu og þjóðartekna okkar á næsta ári gengur eftir, þá verður hér ekki baðað í rósum á árinu 1983. Spá Þjóðhagsstofnunar er sú, að á árinu 1982 verði þjóðartekjur á mann um 5% minni en árið 1981 og að á næsta ári muni þær enn lækka verulega og verða þá um 9% minni en árið 1981.