Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gleðileg klisjuleg Kristnihátíð.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú þýðir ekkert lengur að stinga hausnum í sandinn, hróin mín!!

Dagsetning:

27. 05. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Karl Sigurbjörnsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Asnaspark úr stjórnarráðinu" Ólga vegna ummæla Davíðs um biskupinn. Verður ekki afgreiddur með einu asnasparki úr stjórnarráðinu, segir formaður Öryrkjabandalagsins.