Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Nei, nei, þetta eru engir camphylofíklar, góða, bara einhver sértrúarsöfnuður að skunda á Þingvöll.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss, það var ekkert gagn í þessari hárkollu þinni, Magga.

Dagsetning:

28. 05. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra og allsherjargoði skrifast á: Ríkisstjórnin að halda hátíð en ekki þjóðkirkjan - segir allsherjargoðinn sem fær afsvar við ókeypis salernisferðum