Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gleðilegt nýtt ár.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Verðbólgan á niðurleið - segir stjórnin. - En flestir sem þekkja til atferli dýra, vita að þau eru ekki á niðurleið, þó þau grafi smá holu til að hylja ýmislegt.

Dagsetning:

30. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Áramótin 1999-2000