Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Grísaveislan
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hefði verið búið að láta einhverja taka pokann sinn og það fyrir minna en fimmtíu milljarða múkka veisluhöld.

Dagsetning:

03. 11. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Halldór E. Siguðsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hilmar Rósmundsson: Á að kasta verðjöfnunarsjóðnum á verðbólgubálið?