Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hættu nú þessu, Denna, sérðu ekki að honum þykir grjónavellingur vondur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

29. 03. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Steingrímur Hermannsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ísmat hefur framleiðslu á hunda- og kattamat: Lucy ráðherratík skreytir dósirnar - með hundamatnum og Lady, kisa Guðrúnar Á., kattamatinn