Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta eru bara litlu vinirnir þínir, Dvergarnir sjö og hún Mjallhvít, Albert minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef þið vilduð nú gjöra svo vel að hætta þessu garnagauli, svo að forsætis-ráðherrann fái gott hljóð meðan hann jóðlar fyrir ykkur góðann árangur stjórnarinnar....

Dagsetning:

28. 03. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Ásmundur Stefánsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vinur" litla mannsins