Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
HANN verður að setjast á skólabekk með hinum nýbúunum. Hann er alveg búinn að tapa niður móðurmálinu, hr. kennari.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er komin heim, elskurnar mínar ...

Dagsetning:

25. 02. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Keikó
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vinur vor Keikó. Háhyrningurinn Keikó, sem lék í heimsfrægri kvikmynd, var upphaflega fangaður undan austurströnd Íslands. Nú vilja vörslumenn hans í Bandaríkjunum flytja Keikó á æskuslóðirnar fyrir austan.