Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
HANN verður að setjast á skólabekk með hinum nýbúunum. Hann er alveg búinn að tapa niður móðurmálinu, hr. kennari.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Herra, nú þurfa aumingja Norðurljós að biðja yður að skrifa undir lögin,við viljum ekki kjósa,virðulegi forseti.

Dagsetning:

25. 02. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Keikó
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vinur vor Keikó. Háhyrningurinn Keikó, sem lék í heimsfrægri kvikmynd, var upphaflega fangaður undan austurströnd Íslands. Nú vilja vörslumenn hans í Bandaríkjunum flytja Keikó á æskuslóðirnar fyrir austan.