Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
PENINGAR skipta útlendinga engu máli í þessu sambandi, hr. Davíð. Þeir vita að það gæti bjargað efnahagsmálum heimsins á einu bretti ef okkur tækist að finna góðærisgenið í þér...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

26. 02. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Kári Stefánsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 15 milljarða samningur um leit að erfðavísum.