Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hr. Mathiesen þorir ekki fyrir sitt litla líf að setja kvóta á okkur, Arthur minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Okkur, rottum og músum, þykir það heldur ekkert fyndið að við skulum vera einu kvikindin sem hvaða auli sem er má drepa, án leyfa eða þjálfunar....

Dagsetning:

22. 06. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Arthúr Bogason
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvalir veiða tvöfalt á við trillurnar. "Það gengur ekki til lengdar að ætla að stýra hérna nýtingu á auðlindum hafsins og sleppa úr svona stóru atriði," sagði Árni Matthiesen sjávarút- ....