Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hr. Mathiesen þorir ekki fyrir sitt litla líf að setja kvóta á okkur, Arthur minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er við hæfi að mestu snjókarlar ísl. stjórnmálaveðráttu kveðji með smá fírverki áður en kosningasólin nær að bræða þá!

Dagsetning:

22. 06. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Arthúr Bogason
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvalir veiða tvöfalt á við trillurnar. "Það gengur ekki til lengdar að ætla að stýra hérna nýtingu á auðlindum hafsins og sleppa úr svona stóru atriði," sagði Árni Matthiesen sjávarút- ....