Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Menn standa og gapa í forundran yfir snilldarlegu kreppu- trixi "holumokaranna"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÆTLIÐ þið að láta mig missa alla mína bestu menn til Rússlands? Þeir vilja bara fá að vera þrælar hjá mér áfram?

Dagsetning:

23. 06. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Aldrei heyrt þetta -segir prófessor.