Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hraði landbúnaðarráðherra í grænmetis- málinu gefur ekki miklar vonir um að ódýr paprika verði á jólaborðinu í ár.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú verðurðu að vakna, góði. Gaurarnir, sem þú kaust, eru komnir til að ná í þessar milljóna hundruð sem þá vantar í verðbæturnar!

Dagsetning:

28. 09. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landbúnaðarráðherra vill lækka grænmetisverð: Ekki beingreiðslur, áfram tollar. Grænmeti. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra segist stefna að því að geta kynnt tillögur um lækkun á grænmetisverði fyrir jól.