Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hver heldurðu að kaupi þetta, geturðu ekki blaðrað eitthvað af viti, Sólon minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fagmennskan í fyrirrúmi hjá snyrtipinnanum, aðeins fjarlægt það sem ekki passaði í myndina.

Dagsetning:

27. 09. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Sólon Rúnar Sigurðsson
- Sturla Böðvarsson
- Þórarinn Viðar Þórarinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra um útboð Landsíma Íslands. Búnaðarbankanum mistókst.