Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hver heldurðu að kaupi þetta, geturðu ekki blaðrað eitthvað af viti, Sólon minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er ekki orðin burðug þjónusta hjá borginni, vinur. Nú er svo komið að maður verður að leggja sér til pissgrindverkið sjálfur ....

Dagsetning:

27. 09. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Sólon Rúnar Sigurðsson
- Sturla Böðvarsson
- Þórarinn Viðar Þórarinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra um útboð Landsíma Íslands. Búnaðarbankanum mistókst.