Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Uss þú bara öfundar okkur af því að við erum fagmenn, Lúlli minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið skuluð ekki halda að þið fáið munn við munn aðferðina hjá mér, þegar þið verðið farnir að súpa andköf og blána!!

Dagsetning:

26. 09. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Ísólfur Gylfi Pálmason
- Lúðvík Bergvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherra svari fyrir verðmatið á Uppsölum. Stóralvarlegt ef hefð hefur skapast um það í landbúnaðarráðuneyti að gæta ekki almannahagsmuna. Ráðherra getur ekki yfirfært ábyrgðina á Ríkiskaup þrátt fyrir einhliða ákvörðun um að fara eftir verðmati Ríkiskaupa, segir Lúðvík Bergvinsson. Umboðsmaður Alþingis og Hæstaréttur hafa gagnrýnt framknæmd ríkisjarðasölu.