Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Í Stykkó eða Lúxemborg, Matthías minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þýðir nokkuð fyrir krakkana að bjóða framsóknardömunni upp á styttra tripp en til Brussel???

Dagsetning:

09. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Matthías Johannessen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Umræður á Alþingi: Fékk Mbl. símanúmer Guðmundar J. hjá Ólafi Ragnari? Í umræðunum á Alþingi í gær, sem spunnust vegna framlagningar frumvarpsins um lengingu orlofs, en það er eitt af fylgifrumvörpum bráðabirgðalaganna, kom fram í máli Friðrik Sophussonar, að það hefði verið dugnaði Morgunblaðsins að þakka, að Guðmundur J. Guðmundsson fannst í Luxemborg.