Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vonandi lætur Hænsnavinafélagið til sín heyra. - Eggjaskortur svona rétt fyrir jólahátíðina yrði ekki til að bæta ástandið!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

08. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jóhannes Nordal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eins og hálshöggvin hænsni Svo er nú komið fyrir þessari þjóð, að Seðlabankinn og Jóhannes Nordal hafa neyðst til að taka ráðin af ríkisstjórn, sem er svo máttvana, að hún getur ekki einu sinni mótmælt vaxtahækkun, er sumir ráðherrarnir segjast vera á móti. Verst er frammistaða Steingríms Hermannssonar og Svavars Gestssonar, sem þjóta um ríkisstjórnarportið eins og hálshöggvin hænsni, út af því að gróðapungarnir að baki þeim munu nú hafa minni gróða af öfugum vöxtum en að undanförnu.