Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Iss. - Ég samdi bara upp á gamla verðið, eins og þið stelpur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta grey tók ég nú bara með hnífsstungubragði!

Dagsetning:

10. 09. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds
- Kristján Thorlacius
- Ásmundur Stefánsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. BSRB samdi við ríkið: Samningurinn í anda ASÍ-samkomulagsins