Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Já svona góði, það verður að loka fyrir þverrifunna á þér. Þú færð engan til að trúa því að Reuter skrökvi....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Forsætisráðherra telur að þetta sé bara vindur í Alþýðuflokknum. - En óneitanlega væri betra að geta séð af hvaða átt hann blæs hverju sinni!?
Dagsetning:
12. 07. 1994
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Jón Baldvin Hannibalsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Skrökvar Reuter? Fréttastofan Reuter hafði eftir utanríkisráðherra í gær að það sé lífsnauðsyn fyrir Íslendinga að ganga í Evrópusambandið og það sé inni í myndinni að Ísland sæki um aðild fyrir lok ársins.