Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Við ættum bara að skila myndlyklinum góði. Af tvennu illu vil ég heldur þurfa að horfa á allt HM-sparkið í ríkissjón- varpinu, þeir nota þó tuðrur....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
VERTU ekkert að taka þetta blaður nærri þér, Dóri minn. Dressið fer þér ljómandi vel.
Dagsetning:
11. 07. 1994
Einstaklingar á mynd:
-
Eggert Skúlason
-
Páll Magnússon
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Stöð 2: Eggert rekinn. Erjum á Stöð 2 og Bylgjunni er engan veginn lokið þótt ný stjórn Íslenska útvarpsfélagsins hafi skipt með sér verkum og nýr útvarpsstjóri verið ráðinn í stað Páls Magnússonar